banner

Norðurlandameistaramótið í karate, Tampere, Finnlandi

Norðurlandameistaramótið í karate, verður haldið í Tampere, Finnlandi og fer fram laugardaginn 24. nóvember næstkomandi.
Karatesambandið sendir 30 manna hóp á mótið. 19 keppendur, 4 þjálfara, 4 dómara, 2 fararstjóra og formaður KAÍ er með í för.

Keppendur fyrir Ísland eru:

Svana Katla Þorsteinsdóttir – kata
Aron Anh Ky Huynh- kata
Móey María Sigþórsdóttir McClure -kata
Tómas Pálmar Tómasson – kata
Aron Bjarkason – kata & kumite
Elías Snorrason- kata/hópkata
Sverrir Magnússon – kata/hópkata
Þórður Jökull Henrysson- kata/hópkata
Oddný Þórarinsdóttir – kata
Freyja Stígsdóttir- kata
Ísold Klara Felixdóttir- kumite
Iveta C. Ivanova- kumite
Agnar Már Másson – kumite
Samuel Rosh Ramos- kumite
Ólafur Engibert Árnason- kumite
Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson- kumite
Máni Karl Guðmundsson- kumite
Sóley Eva Magnúsdóttir – kata & kumite
Kristjana Lind Ólafsdóttir- kumite

Fararstjórar: María Jensen, Gunnlaugur Sigurðsson
Þjálfarar: Ingólfur Snorrason, Ólafur Helgi Hreinsson, María Helga Guðmundsdóttir og Halldór Stefánsson.
Dómarar: Helgi Jóhannesson, Pétur Freyr Ragnarsson, Kristján Ó. Davíðsson og Ragnar Eyþórsson.

About Reinhard Reinhardsson