banner

RIG 2019 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 27. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Flest af besta kara­tefólki lands­ins tók þátt ásamt ell­efu er­lend­um gest­um frá Danmörku, Þýskalandi, Hollandi og Skotlandi. Tveir danskir dómarar dæmdu á mótinu, þau Thomas Larsen og Camilla Budtz. Yfirdómari á mótinu var Kristján Ó. Davíðsson og mótsstjóri María Jensen.

Svana Katla Þor­steins­dótt­ir úr Breiðabliki og Ólaf­ur Engil­bert Árna­son úr Fylki voru val­in besta kara­tefólk móts­ins. Svana Katla sigraði í kata og Ólaf­ur í -75 kg flokki í kumite.

Sigurveigarar RIG 2019

Verðlauna­haf­ar í efstu flokk­um voru:

Kata kvenna
Svana Katla Þor­steins­dótt­ir, Breiðablik
Freyja Stígs­dótt­ir, Þórs­ham­ar
Móey María Sigþórs­dótt­ir Mcclure, Breiðablik
Hjör­dís Helga Ægis­dótt­ir, Hauk­ar

Kata karla
Aron Anh Ky Huynh, ÍR
Elías Snorra­son, Kara­tefé­lag Reykja­vík­ur
Þórður Jök­ull Henrys­son, Aft­ur­eld­ing
Aron Bjarka­son, Þórs­ham­ar

Kumite kvenna juni­or
Iveda Ivanova, Fylki
Hjör­dís Helga Ægis­dótt­ir, Hauk­ar
Laura Siemon, Þýska­land
Sarah Lundquist Aakerm­an, Dan­mörk

Kumite karla +75 kg
Ágúst Heiðar Svein­björns­son, Fylki
Þor­steinn Freyg­arðsson, Fylki

Kumite karla -75 kg
Ólaf­ur Engil­bert Árna­son, Fylki
Máni Karl Guðmunds­son, Fylki
Jakob Henrik­sen, Dan­mörku

Ólaf­ur Engil­bert Árna­son í bláu og Jakob Henrik­sen í rauðu

Heildarúrslit RIG2019

About Reinhard Reinhardsson