banner

Fimm keppendur á leið á EM ungmenna

Fimm keppendur frá Íslandi eru á leið á Evrópumeistaramót ungmenna undir 21 árs sem haldið verður í Álaborg, Danmörku, dagana 6. – 10. febrúar.

Þau eru
Aron Ahn Ky Hyunh, kata
Freyja Stígsdóttir, kata
Iveta C. Ivanova, kumite
Samuel Josh Ramos, kumite
Þórður Helgi Henrysson, kata

Með í ferð eru þjálfararnir Ingólfur Snorrason og Svana Katla Þorsteinsdóttir og farastjóri er Reinharð Reinharðsson, formaður KAÍ.

Helgi Jóhannesson og Kristján Ó. Davíðsson er einnig með í ferðinni og munu dæma á mótinu.

Svana, Freyja, Iveta, Aron, Samuel, Þórður og Ingólfur

About Reinhard Reinhardsson