Daði með brons á Adidas USA Open
Unglingalandsliðið í kata og hluti A-landsliðsins tók þátt í alþjóðlegu rafrænu katamóti, Adidas USA Open Cup, helgina 9.–10. janúar síðastliðinn. Bestum árangri náði unglingalandsliðsmaðurinn Daði Logason úr KFR, sem vann brons í flokki U14 ára. Fimmtán keppendur voru í flokknum. Daði komst áfram í undanúrslit eftir sigur á keppendum frá Úkraínu og Indlandi. Í undanúrslitum […]