banner

WKF Series A Aþenu 13.-16. janúar

Heimsbikarmót WKF, Series A, var haldi í Aþenu, Grikklandi dagana 13. – 16. janúar.

Yfir 1100 keppendur tóku þátt í mótinu frá 74 löndum.

Einn keppandi frá Íslandi tók þátt í mótinu, Samuel Josh Ramos og keppti hann í kumite male -67 kg flokki.

Samuel sat hjá í fyrstu umferð en lenti á móti Íra í sinni fyrstu viðureign.
Ítalinn stóð uppi sem sigurveigari eftir að hafa skorað 5 stig gegn 1 hjá Samuel.

Með í ferðinni var einnig landsliðsþjálfarinn í kumite, Sadik Sadik.

Sadik Og Samuel í keppnishöllinni

About Reinhard Reinhardsson