banner

WKF Series A Larnaca, Kýpur

WKF Series A, LArnaca, Kýpur fór fram dagana 15. – 18. febrúar.

Tveir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu, þeir Þórður Jökull Henrysson og Samuel Josh Ramos.

Þórður keppti í fyrst viðureign við Ítalan Mario Miranda og hafði Ítalinn betur. Hann tapaði sína næstu viðureign og þórður þar með úr leik.

Samúel keppti eftir hádegi við Ítalan Riccardo Poli en tapaði 5-8. Ítalinn datt síðan út í næstu umferð.

Með í ferðinni var Landsliðsþjálfarinn í kumite, Sadik Sadik.

Samuel, Þórður og Sadik í höllinni

About Reinhard Reinhardsson