banner

Tímamótasamningur við Kaiten á Norðurlöndum

Um sömu helgi on Norðurlandamótið var haldið á Íslandi var handsalaður semningur við Kaiten á Norðurlöndum um að vera styrktaraðili Íslanska landsliðsins í karate næstu ár.

Kaiten var styrktaraðili að Norðulandamótinu og kom með sýnishorn að þeim vörum sem þeir munu bjóða landsliðinu í framtíðinni.

Laugardaginn 13. apríl var ákveðið að ganga til samninga við Kaiten.

Peter Stenfors eigandi Kaiten handsalaði samninginn við Elías Guðna Guðnason, formann landsliðsnefndar og Reinharð Reinharðsson, formann KAÍ.

Elías Guðni, Peter Stenfors og Reinharð

About Reinhard Reinhardsson