Stór hópur á leið á Kata Pokalen í Svíþjóð
Helgina 16.-17. mars keppa A-landsliðið og unglingalandsliðið í kata á sterku sænsku katamóti, Svenska katapokalen, í Stokkhólmi. Þá fer allur hópurinn á æfingabúðir undir handleiðslu Mie Nakayama, þrefalds heimsmeistara kvenna í kata á níunda áratugnum.
Með í ferðinni verða Helgi Jóhannesson, Landsliðsþjálfari í kata, Reinharð Reinharðsson, fararstjóri og María Helga Guðmundsdóttir, fararstjóri.
Eftirtaldir keppendur taka þátt í ferðinni:
Anna Halina Koziel, KFR
Aron Anh Ky Huynh, ÍR
Bjarni Hrafnkelsson, Breiðabliki
Björn Breki Halldórsson, KFR
Eydís Magnea Friðriksdóttir, Fjölni
Freyja Stígsdóttir, Þórshamri
Hugi Halldórsson, KFR
Kristrún Bára Guðjónsdóttir, KAK
Magnea Björt Jóhannesdóttir, KFA
María Bergland Traustadóttir, KFA
Nökkvi Benediktsson, KFR
Oddný Þórarinsdóttir, Aftureldingu
Ólafur Ían Brynjarsson, KAK
Ronja Halldórsdóttir, KFR
Sóley Eva Magnúsdóttir, KFA
Stefán Franz Guðnason, Þórshamri
Svana Katla Þorsteinsdóttir, Breiðabliki
Tómas Aron Gíslason, Breiðabliki
Tómas Pálmar Tómasson, Breiðabliki
Ylfa Sól Þorsteinsdóttir, Fjölni
Þórður Jökull Henrysson, Aftureldingu