banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Bikarmót KAÍ 2025

Bikarmót KAÍ 2025 fór fram sunnudaginn 2. nóvember í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg og hófst kl. 9.00. 24 keppendur frá 8 karatefélögum og -deildum voru skráðir til keppni á mótinu. […]

Vilhjálmur S. Vilhjálmsson nýr landsliðþjálfari í kata

Stjórn KAÍ samþykkti að ganga til samninga við Vilhjálm S. Vilhjálmsson um stöðu landsliðsþjálfar í kata fram yfir EM senior í maí 2026. Skrifað var undir samning við hann í […]

Opin landsliðsæfing í kata 30. september

Opin landsliðsæfing í kata verður haldin þriðjudaginn 30. september kl. 18.30 – 20.00 í Þórshamri, Barutarholti 22. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, nýr landsliðsþjálfari í kata, stjórnar æfingunni. Allir 12 ára og […]

Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn

Þær hörmulegu fréttir bárust á dögunum, að félagi okkar, Magnús Kr. Eyjólfsson, hafi látist föstudaginn 15. ágúst á Landspítala Íslands eftir stutt veikindi. Magnús var landsliðsþjálfari í kata, hafði sinnt […]

Frábær árangur í karate á 20. Smáþjóðaleikunum í Andorra

Í fyrsta sinn í 40 ára sögu Smáþjóðaleika Evrópu var karate ein af keppnisgreinunum. Mótið fór fram í Andorra að þessu sinni dagana 27. og 28. maí. Þrír keppendur frá […]

20. Smáþjóðaleikarnir í Andorra

20. Smáþjóðaleikar Evrópu eru haldnir dagana 26. – 31. maí í Andorra de Vella. Í fyrsta skipti er karate ein af keppnisgreinum leikana. Karatekeppnin fer fram þriðjudag og miðvikudag og […]

Evrópumeistaramót fullorðinna í karate

60. Evrópumeistaramótið í karate fer fram dagana 7.-12. maí í Yerevan, Armeníu. 3 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Una Borg Garðarsdóttir, kata kvenna Þórður Jökull Henrysson, kata karla […]

Íslandsmeistaramót barna í kata 2025

Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 4. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 og mótslok voru um kl.14.00. Um 140 keppendur og 35 […]

Íslandsmeistaramót ungmenna í kata 2025

Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram laugardaginn 3. maí í Íþróttahúsi Digranesskóla, Skálaheiði 2, 200 Kópavogi og hófst kl. 9.00 og mótslok voru um kl. 15.00 Um 75 keppendur og […]

2. GrandPrix mót KAÍ 2025

2. GrandPrix mót KAÍ 2025 fór fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akaranesi, laugardaginn 26.apríl og hófst kl. 9.30. 65 keppendur frá 10 Karatefélögum og -deildum voru skráð til leiks. Mótsstjóri var […]