Starfsáætlun KAÍ í vetur
Stjórn, nefndir og landsliðsþjálfarar komu saman á fundi laugardaginnn 29. ágúst og fóru yfir vetrarstarfið framundan. Ákveðið var að halda Íslandsmeistaramót ársins í vetur. Einnig var ákveðið að fella niður eitt Bikarmót og eitt GrandPrix mót. Því verða mót vetrarins 7 í stað 9 sem voru áætluð. Til að einfalda sóttvarnir á mótum yngri keppenda […]