banner

Category Archives: Kumite

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kumite

Dómararéttindi í kumite

Dómaranefnd KAÍ stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite 25. og 27. september. Fimm dómarar fengu ný réttindi: Gabríel Sigurður Pálmason, Fjölnir, Judge-B. Hákon Garðar Gauksson, Breiðablik, Judge-B. Jón Bergur Agnesar Gunnarsson, […]

KAÍ dómaranámskeið í Kumite 2025

Karatesamband Íslands stendur fyrir dómaranámskeiði í Kumite fimmtudaginn 25. september næstkomandi kl. 18:00 í fyrirlestrarsal C í íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Reykjavík. Kristján Ó. Davíðsson, NKF Referee, sér um námskeiðið. Farið […]

Opnar landsliðsæfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite

Opnar landsliðsæfingar verða með landsliðsþjálfaranum í kumite, Ruslan Sadikov, helgina 9. og 10. ágúst. Æfingarnar eru opnar fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu og verða […]

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfarnum í kumite 3. júlí

Post Image

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfaranum í kumite, Ruslan Sadikov, fimmtudaginn 3. júlí kl. 18.00 – 20.00. Æfingin er opin fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu […]

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfarnum í kumite 5. júní

Opin zoom-landsliðsæfing verður með landsliðsþjálfaranum í kumite, Ruslan Sadikov, fimmtudaginn 5. júní kl. 18.30 – 20.30. Æfingin er opin fyrir alla 12 ára og eldri sem vilja æfa með landsliðinu […]

Frábær árangur í karate á 20. Smáþjóðaleikunum í Andorra

Í fyrsta sinn í 40 ára sögu Smáþjóðaleika Evrópu var karate ein af keppnisgreinunum. Mótið fór fram í Andorra að þessu sinni dagana 27. og 28. maí. Þrír keppendur frá […]

20. Smáþjóðaleikarnir í Andorra

20. Smáþjóðaleikar Evrópu eru haldnir dagana 26. – 31. maí í Andorra de Vella. Í fyrsta skipti er karate ein af keppnisgreinum leikana. Karatekeppnin fer fram þriðjudag og miðvikudag og […]

Evrópumeistaramót fullorðinna í karate

60. Evrópumeistaramótið í karate fer fram dagana 7.-12. maí í Yerevan, Armeníu. 3 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Una Borg Garðarsdóttir, kata kvenna Þórður Jökull Henrysson, kata karla […]

2. GrandPrix mót KAÍ 2025

2. GrandPrix mót KAÍ 2025 fór fram í Íþróttahúsinu Vesturgötu, Akaranesi, laugardaginn 26.apríl og hófst kl. 9.30. 65 keppendur frá 10 Karatefélögum og -deildum voru skráð til leiks. Mótsstjóri var […]

Frábær árangur á Norðurlandameistaramótinu í karate 2025

Frábær árngur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Álaborg, Danmörku dagana 11. og 12. apríl. Föstudaginn 11. apríl fór fram keppni í cadet flokkum (14-15 ára). Prins […]