Danska meistaramótið 2018

Danska meistaramótið í karate 2018 fór fram dagna 23. – 25. mars í Gråkjær Arena, Holstebro, Danmörku. Ísland átti þrjá fulltrúa á mótinum, þá Ólaf Engilbert Árnason, keppanda, Helga Jóhannesson, dómara og Arnar Olafsson Klargaard sem er einn af skipuleggjendum mótsins. Ólafur, Helgi og Arnar Ólafur keppti í tveimur flokkum fyrir Sportkarate.dk, -75kg í senior […]
Meira..