banner

Category Archives: NM

NM í karate 11.apríl

Post Image

Norðurlandameistaramótið í karate mun fara fram í Laugardalshöll, laugardaginn 11.apríl næstkomandi. Mótið hefst kl.10 um morguninn, en keppt verður í 29 einstaklingsflokkum, sveitakeppni í kumite karla og kvenna, auk hópkata karla og kvenna.  Þátttökuþjóðir eru 7, Danmörk, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Noregur og Svíþjóð, keppendur eru 190 talsins og er Ísland með um 34 keppendur […]

Meira..

Íslenska landsliðið á NM í karate

Post Image

Landsliðsþjálfararnir, Gunnlaugur Sigurðsson og Magnús Kr. Eyjólfsson hafa valið þann hóp af keppendum sem munu taka þátt í Norðurlandameistaramótinu í karate sem haldið verður í Laugardalshöll, laugardaginn 11.apríl næstkomandi.  Búast má við hörku keppni í höllinni en 6 þjóðir, auk Íslands, munu mæta til leiks. Landsliðsþjálfararnir hafa valið 32 einstaklinga í liðið, sem eru í stafrófsröð; […]

Meira..

Norðurlandameistaramót í Laugardalshöll 11.apríl

Post Image

Norðurlandameistaramótið í karate verður haldið í Laugardalshöllinni laugardaginn 11.apríl 2015. Sjö þjóðir taka þátt, Danmörk, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Noregur og Svíþjóð. Við búumst við um 200 keppendum á mótið og hefst keppni kl.10:00, en nánari dagskrá verður send út þegar nær dregur.

Meira..

Starfsfólk fyrir NM 2015 í Reykjavík

Post Image

Eins og flestir vita er NM 2015 framundan hjá okkur. Mótið fer fram í Laugardalshöll 11. apríl og er mikið umfangs, en áætlaður tími er frá ca 8-18. Það er því gríðarlega mikilvægt að fá nægt fólk til starfa til að inna þetta vel af hendi.   Við verðum með upplýsingafund fyrir starfsfólk þegar nær […]

Meira..

Pétur Freyr Nordic Kumite Referee

Post Image

Á Norðurlandameistaramótinu í Riga, Lettlandi, 12.apríl síðastliðinn fór Pétur Freyr Ragnarsson í dómarapróf.  Á föstudeginum var skriflegt próf en verklegt próf fór fram á laugardeginum á meðan mótið stóð yfir.  Pétur Freyr stóð sig vel og fékk Nordic kumite Referee réttindi að mótinu loknu.  Við óskum honum til hamingju með nýju réttindi sín, Pétur er […]

Meira..