Karatefólk á leið á enskt mót
Sunnudaginn 9.október næstkomandi fer hluti af landsliðshópi Íslands í karate á mót í Englandi, Central England International Open, sem fer fram í Worcester. Þessi ferð er hluti af undirbúningi liðsins […]
Sunnudaginn 9.október næstkomandi fer hluti af landsliðshópi Íslands í karate á mót í Englandi, Central England International Open, sem fer fram í Worcester. Þessi ferð er hluti af undirbúningi liðsins […]
Fyrsta bikarmót vetrarins Fyrsta bikarmót vetrarins var haldið laugardaginn 1.október í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar. Þetta er fyrsta mót sem Karatesambandi Íslands heldur fyrir utan suðvesturhorn landsins í […]
Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins fer fram um næstu helgi og verða þau haldin í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar. Bikarmótið verður laugardaginn 1.október og hefst kl.17:00, mæting eigi síðar […]
Í gær, laugardaginn 17.september, fór fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Ísland sendi níu landsliðsmenn til keppni að þessu sinni, það voru Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir, Aron Breki […]
Laugardaginn 17.september næstkomandi fer fram sterkt þýskt mót, Banzai-Cup, í Berlín Þýskalandi. Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins í Karate á þessum vetri og munu níu landsliðsmenn keppa að þessu sinni. […]
Eins og fram kom á síðasta karateþingi, þá var ákveðið að færa skráningar á mót sem KAÍ heldur inn í kerfi Sportdata.org. Kai hefur nú tekið upp skráningarkerfið sportdata fyrir […]
Laugardaginn 14.maí fór fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Ísland átti fjóra keppendur á mótinu, það voru Iveta Ivanova, Ágúst Heiðar […]
Laugardaginn 14.maí fer fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Fjórir íslenskir landsliðsmenn í karate munu keppa á mótinu, þetta eru Ágúst […]
Á meðan Evrópumeistaramótið í karate fór fram í Montpellier í Frakklandi, var Helga Jóhannessyni veitt silfurmerki EKF fyrir að hafa verið 15 ár sem European Referree . Helgi sinnti dómgæslu á […]
Laugardaginn 23.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón Karatedeildar Fjölnis. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði bikarmeistari […]