banner

Nýir dómarar í kumite

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 6. október og fór verklegi hlutinn fram sunnudaginn 15. október.

Eftirfarandi dómarar hækkuðu réttindi sín:

Ragnar Eyþórsson A-dómari
Elías Snorrason B-dómari
Máni Karl Guðmundsson A-meðdómari

Nýir dómara í kumite eru:

Katrín Ingunn Björnsdóttir B-meðdómari
Óttar Snær Yngvason B-meðdómari
Ævar Austfjörð B-meðdómari

About Reinhard Reinhardsson