banner

Opin kataæfing með Karin Häggland

Karatesambandið býður upp á opna kataæfingu með Karin Hägglund 21. apríl, kl. 10.00-12.00 fyrir alla 12 ára og eldri sem hafa áhuga á keppni í kata.
Æfingin verður haldin í æfingahúsnæði Karatefélags Reykjavíkur, í kjallara Laugardalslaugar.

Frábær æfing hjá reyndum keppanda og þjálfara í kata.

About Reinhard Reinhardsson