banner

6 keppendur á leið á Sen5 Rhein Shiai

Sex keppendur taka þátt í æfingabúðum og móti nú um helgin í Nurmburg í Þýskalandi 11.-13. janúar.

Þeir sem eru að taka þátt eru:
Aron Bjarkason
Hugi Halldórsson
Iveta C. Ivanova
María Bergland Traustadóttir
Samuel Josh Ramos
Viktoría Ingólfsdóttir

Með í ferðinni er landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason

About Reinhard Reinhardsson