banner

Fyrirlestur með Grími Gunnarssyni

Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember.

Þema fyrirlestursins var “Að mæta til að keppna”. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að ná árangri á stórmótum.

Var almenn ánægja með fyrirlesturinn og verkefni sem hann setti fyrir áheyrendur.

Að mæta til að keppnGrímur Gunnarsson

About Reinhard Reinhardsson