Dómaranámskeiði í kumite 6. október
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 6.október næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-E í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]