banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Aron Anh og Svana Katla Íslandsmeistarar í kata

Laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata.  Mótið var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, í umsjón karatefélagsins Þórshamars.  Góð mæting var á mótinu, um 23 keppendur auk 8 hópkataliða, […]

Aron Anh með silfur

Laugardaginn 25. febrúar fór fram Swedish Kata Trophy, sterkt alþjóðlegt mót í kata, í Stokkhólmi. Fjórir keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu. Þau Elías Snorrason, Svana Katla Þorsteinsdóttir, Arna […]

Karateþing 2017

30. Karateþing var haldið laugardaginn 25. febrúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Um 30 fulltrúar karatefélaganna á landinu tóku þátt í þingstörfunum. Hafsteinn Pálsson, úr framkvæmdastjórn ÍSÍ, var gestur á þinginu. […]

Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata frestað

Vegna ófærðar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið ákveðið að fresta Meistaramóti barna í kata. Mótið verður því ekki haldið í dag. Mótanefndin á eftir að koma saman og ákveða hvenær mótin […]

Karateþing 2017 fundarboð og tillögur

Karateþing verður haldið laugardaginn 25. febrúar í D-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 12.00 – 16.00. Þinginu hefur verið seinkað um 2 tíma vegna þingfulltrúa utan af landi. Áætluð þinglok eru […]

WOW Reykjavik International Games

WOW Reykjavik International Games – Karate, verða haldnir helgina 28. – 29. janúar 2017. Þetta er í 5. sinn sem karate er hluti af leikunum. 106 keppendur eru skráðir til […]

Heimsmeistari á RIG

Post Image

Alizee Agier heims- og Evrópumeistari í kumite og gull verðlaunahafi á Karate1 mun keppa á RIG í janúar.

Opin kumiteæfing í KFR

Opin kumiteæfing með Ingólfi Snorrasyni í KFR, laugardaginn 21. nóvember kl. 10.30 – 12.00. Hvetjum alla 14 ára og eldri sem hafa áhuga á keppni í kumite til að taka […]

Félagaskipti

Eftirtaldir hafa tilkynnt félagaskipti til KAÍ: Kristján Helgi Carrasco Diego Valencia Sverrir Ólafur Torfason Pétur Rafn Bryde Aron Anh Ky Huynh Ísabella Montazeri Matthías Bijan Montazeri Sindri Pétursson Öll hafa […]

Kumite æfingabúðir með Yildiz Aras

Post Image

Yildiz “The Turkish Rose” Aras margfaldur heims- og evrópumeistari í kumite mun heimsækja Ísland og kenna á æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 12. og 13. september nk. Æfingarnar eru opnar […]