Aron Anh og Svana Katla Íslandsmeistarar í kata
Laugardaginn 4.mars, fór fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata. Mótið var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ, í umsjón karatefélagsins Þórshamars. Góð mæting var á mótinu, um 23 keppendur auk 8 hópkataliða, […]