Mót á vegum KAÍ veturinn 2020-2021
Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur ákveðið að fella niður eða fresta öllum mótum sem fyrirhuguð voru næstu 2 mánuði. Í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru engar æfingar fyrirhugaðar næstu vikur og […]
Stjórn Karatesambands Íslands, landsliðsnefnd og landsliðsþjálfarar funduðu í dag um afreksstarf sambandsins næstu mánuði. Stjórn og þjálfarar mælast til þess að allir iðkendur karate sæki alla þá tíma sem verða […]
Laugardaginn 9. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju […]
1. Bikarmót KAÍ 2019 fer fram föstudaginn 18. janúar í Fylkisselinu, Norðlingaholti og hefst kl. 18.30. Keppendur mæti kl. 18.00 í skráningu. Mótslok eru áætluð kl. 20.00. Skráning fer fra […]
Föstudaginn 23. nóvembers fór fram þriðja og síðasta bikarmót ársins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Eftir að úrslit lágur fyrir var ljóst hverju […]
Uppskeruhátíð Karatesambands Íslands verður haldin laugardaginn 1. desember í veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi og hefst kl. 18.00. Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu stigasætin á GrandPrix mótaröðunni í hverjum flokki. […]
3. Bikarmót KAÍ fór framföstudaginn 16. nóvember í Fylkisselinu, Norðlingaholti, kl. 18.00 og lauk um 19.30. 17 keppendur frá 6 karatefélögum voru skráðir til keppni í 4 flokkum, opnum flokki […]
2. Bikarmót KAÍ 2018 fór fram laugardaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Varmá, Mosfellsbæ og hófst kl. 10.00. Mótslok voru kl. 12.00. 23 keppendur voru skráðir til leiks og voru skráningarnar […]
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]