banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Íslandsmeistaramótið í kata 2014

Íslandsmeistaramótið í kata verður haldið laugardaginn 8.mars í íþróttahúsi Hagaskóla. Góð mæting er í einstaklingsflokkum og von er á skemmtilegum viðureignum, þar sem um 25 keppendur frá 6 félögum mæta, […]

Nýir dómarar í kata

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata 7.febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í veitingasal Smárans og í sal Karatedeildar Breiðabliks, Kópavogi. Ágætis þátttaka var […]

Breiðablik íslandsmeistari félaga í kata unglinga, 6 árið í röð

Post Image

Sunnudaginn 9.febrúar, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata.  Mótið var mjög vel sótt og mikil aukning var á keppendum, í einstaklingsflokkum tóku yfir 100 keppendur þátt og 20 lið í […]

Svana Katla hefur lokið keppni á EM undir 21árs

Post Image

Í morgun, á fyrsta keppnisdegi Evrópumeistaramótsins í karate undir 21árs sem fer fram í Lisbon Portúgal, keppti Svana Katla Þorsteinsdóttir í kata.  Svana sat hjá í fyrstu umferð en í […]

Tveir keppendur á Evrópumótið Undir 21 árs

Post Image

Á föstudaginn, 7.febrúar, byrjar Evrópumeistaramót unglinga og undir 21árs í karate, en mótið fer fram í Lisbon Portúgal, mótið stendur yfir 7-9.febrúar. Ísland sendir tvo keppendur á mótið sem bæði […]

Úrslit frá RIG 2014

Post Image

Í dag fór fram karatehluti Reykjavik International Games (RIG) í Víkinni, íþróttahúsi Víkings í Stjörnugróf. Fyrir hádegi var keppt í fullorðinsflokkum en í unglingaflokkum eftir hádegi. Þrír útlenskir keppendur mættu […]

Landsliðið keppir á HM unglinga

Post Image

Heimsmeistaramótið í karate Undir 21 árs, er haldið í Guadalajara, Spáni, og hefst á morgun 7.nóvember og stendur til 10.nóvember.  Íslands sendir 5 keppendur til keppni bæði í kumite og […]

Æfingabúðir með Junior Lefevre

Post Image

Junior Lefevre heims- og evrópumeistari mun heimsækja Ísland og kenna á kumite og kata æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 1. til 3. nóvember nk. Æfingarnar eru tilvaldar fyrir upprennandi og […]

Helgi heiðraður af EKF

Post Image

Helgi Jóhannesson, formaður dómaranefndar Karatesambandsins, sem staddur er á Evrópumeistaramótinu í Búdapest við dómgæslu var í gær tilnefndur til að dæma í úrslitum. Af 30 dómurum á hverjum velli eru […]

Telma Rut náði lengst í Búdapest

Post Image

Aðalheiður Rósa Harðardóttir tapaði fyrir Y. Martin Abello frá Spáni í fyrstu umferð í kata. Abello sigraði svo alla sína andstæðinga  og keppir til úrslita um Evrópumeistaratitilinn á laugardaginn þegar […]