Aðalheiður, Kristján og Telma verða í eldlínunni á EM
Í dag héldu þrír keppendur áleiðis á Evrópumeistaramótið í karate sem fer fram í Budapest, Ungverjalandi, 9-12.maí næstkomandi. Þetta eru Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Kristján Helgi Carrasco og Telma Rut Frímannsdóttir. […]