banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Evrópumót smáþjóða í karate í Lichtenstein 22. – 26. september.

Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]

Landsliðið í kata haustið 2022

Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, hefur valið landsliðhóp til að vinna með að verkefnum haustsins: Stefnt er að halda opnar æfingar í desember á ný og gæti hópurinn því […]

Magnús Kr. Eyjólfsson nýr landsliðþjálfari í kata

Stjórn KAÍ samþykkti á fundi sínum 16. ágúst að ganga til samninga við Magnús Kr. Eyjólfsson um stöðu landsliðsþjálfar í kata til næstu tveggja ára eða fram yfir EM senior […]

Evrópumeistaramót ungmenna í karate

Evrópumeistaramót ungmenna 14.-20. ára 2022 fer fram í Prag, Tékklandi dagana 16.-19. júní. 6 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Föstudaginn 17. júní keppa Eydís Friðriksdóttir í kata junior […]

Evrópumeistarmótið í karate 2022

Evrópumeistaramótið í karate fer fram í Gaziantep í Tyrklandi dagana 24. – 29. maí. Ólafur, Þórður, Samuel og Sadik Þrír keppendur frá Íslandi keppa á mótinu. Þeir Þórður Jökull Henrysson […]

2. GrandPrix mót KAÍ 2022

2. GrandPrix mót KAÍ 2022, fyrir 12-17 ára keppendur fór fram laugardaginn 7. maí í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Um 70 keppendur frá 10 karatefélögum og deildum tóku þátt í mótinu. Yfirdómari […]

WKF Youth League Limassol, Kýpur

WKF Youth League fór fram dagan 28. apríl – 1. maí í Limassol, Kýpur. 5 keppendur tóku þátt frá Íslandi. Bestum árangri náðu þær Karen Vu og Embla Rebekka Halldórsdóttir. […]

Átta verðlaun á Opna sænska í karate

Íslenska landsliðið í karate vann til átta verðlauna á Opna sænska meistaramótinu sem fór fram í Kristianstad í gær, laugardaginn 9. apríl. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fullorðinna […]

Nýir dómarar í kata

Karatesambandið hélt dómaranámskeið í kata, fimmtudaginn 31.mars síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið og var það haldið í íþróttamiðstöðinni Laugardal. Mjög góð þátttaka var á námskeiðinu og metfjöldi […]

Íslandsmeistarmót barna í kata 2022

Íslandsmeistaramótið í kata barna 11 ára og yngri fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 3. apríl og hófst kl. 10.00. Keppt var í kata einstaklinga og í liðakeppni. Um 120 […]