Evrópumót smáþjóða í karate í Lichtenstein 22. – 26. september.
Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]