Íslandsmeistarmót unglinga í kata 2022
Íslandsmeistaramótið í kata unglinga 12 – 17 ára fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 2. apríl og hófst kl. 10.00. Keppt var í kata einstaklinga og í liðakeppni. Um 70 […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Íslandsmeistaramótið í kata unglinga 12 – 17 ára fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 2. apríl og hófst kl. 10.00. Keppt var í kata einstaklinga og í liðakeppni. Um 70 […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata fimmtudaginn 31.mars næstkomandi kl. 18:00-21:00, í ráðstefnusal-E í ÍSÍ Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur, svo sýnt video af […]
Íslandsmeistaramótið í kata 2022 fór fram sunnudaginn 20. mars í Íþróttahúsi Hagaskóla og hófst kl. 10.00. UM 25 keppendur frá 6 karatefélögum og -deildum voru skráðir til leiks auk 7 […]
1. GrandPrix mót KAÍ 2022 fyrir 12-17 ár keppendur fer fram laugardaginn 26. febrúar í Íþróttahúsinu Strandgötu, Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. 70 keppendur frá 10 karatefélögum og -deildur eru […]
Karetehluti Reykavíkurleikanna fór fram sunnududaginn 30. mars í Laugardalshöllinni. Keppt vera í flokkum 16 ára og eldri fyrir hádegi og flokkum 13-15 ára eftir kl. 13. 10 erlendir keppendur tóku […]
Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum 2022 fer fram sunnudaginn 30. janúar, í Laugardalshöllinni. Húsið opnar kl. 9.00 og keppni 16 ára og eldri hefst með kata kl. 10.00. Keppt verður […]
6 ungmenni á leið á WKF Youth League Venice 9. – 12. desember til að keppa fyrir Íslands hönd. Ronja, Nökkvi, Daði, Alexander, Davið og Hugi. Bestum árangri á mótinu […]
Landslið Íslands í karate sótti tvo Norðurlandameistaratitla og fern önnur verðlaun á NM í Stavanger í gær. Íslenski hópurinn í lok NM Hugi Halldórsson varð Norðurlandameistari í kumite 16–17 ára […]
Landslið Íslands í karate er mætt til leiks á Norðurlandameistaramótið, sem fer fram í Stavanger í Noregi laugardaginn 27. nóvember. Norðurlandamótið fer nú loksins fram eftir töluverða bið, en móti […]
Heimsmeistaramótið í karate fer fram í Dubai, Sameinuðu Arabísku furstadæmunun, dagana 15.-21. nóvember 2021. Þrír keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu að þessu sinni. Ólafur Engilbert Árnason í kumite […]