ÍM í kumite og ÍMU í kumite 2022 og opnar kumiteæfingar
Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna fer fram laugardaginn 8. október næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti, frá kl. 10.00 – 12.00. Keppt verður í einstaklingsflokkum karla og kvenna og þyngdarflokkum og opnum flokki. […]