Úrslit á 2.bikarmóti vetrarins
Annað bikarmót vetrarins fór fram laugardaginn 31.janúar í Fylkisselinu, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Keppt var bæði í kata og kumite karla og kvenna. Bikarmótin verða þrjú þennan veturinn og munu […]
Annað bikarmót vetrarins fór fram laugardaginn 31.janúar í Fylkisselinu, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Keppt var bæði í kata og kumite karla og kvenna. Bikarmótin verða þrjú þennan veturinn og munu […]
Karateþing verður haldið laugardaginn 28. febrúar í E-fundarsal ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni Laugardal kl. 10.00 – 15.00. Áætluð þinglok eru kl. 15.00. Málefni sem sambandsaðilar óska að tekin verði fyrir á þinginu […]
Keppni í karate á Reykjavíkurleikunum fór fram í Dalhúsum í Grafarvogi í gær, laugardaginn 17.janúar. Í kumite karla varði Lonni Boulesnane frá Frakklandi Reykjavíkurleika titil sinn frá því í fyrra […]
Laugardaginn 17.janúar fer fram karatemót, sem hluti af Reykjavíkurleikunum (RIG), í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón karatedeildar Fjölnis. Sex mjög sterkir útlendingar hafa skráð sig til keppni, þar á meðal tveir […]
Sex mjög sterkir erlendir keppendur eru væntanlegir til landsins til að keppa í karate á alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum, sem haldið verður laugardaginn 17.janúar næstkomandi. Fyrstan má nefna Emmu Lucraft frá Englandi […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði föstudaginn 16. janúar næstkomandi kl.19:00-21:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Hr. Javier Escalante, ritari dómaranefndar WKF/EKF, sér um námskeiðið. Hr. Javier Escalante mun auk þess vera […]
Eftirtaldir aðilar hafa tilkynnt félagaskipti, frá Karatedeild Víkings yfir í Karatedeild Leiknis. Atli James Justinsson Ísabella Montazeri Kristján Helgi Carrasco Mary Jane P. Rafael Matthías Bijan Montazeri Pétur Rafn Bryde […]
Eftir að hafa fylgst með keppendum á nýafstöðnum Íslandsmótum hefur landsliðsþjálfari í kumite valið eftirfarandi einstaklinga í úrtakshóp fyrir komandi landsliðsverkefni. Þeir sem hafa verið valdir eru vinsamlega beðnir að […]
Um næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF. Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2014. Telma Rut Frímannsdóttir, Karatedeild Aftureldingar Annað árið í röð er Telma Rut valin karatekona ársins enda hefur hún verið […]