Aðalheiður og Elías Íslandsmeistarar í kata

Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðabliki varð í dag Íslandsmeistari í kata kvenna þriðja árið í röð en hún lagði liðsfélaga sinn Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur í úrslitum. Íslandsmótið fór fram í Hagaskóla í morgun. Aðalheiður varð tvöfaldur meistari því hún vann einnig liðakeppnina með Breiðabliki ásamt Svönu Kötlu og og Kristínu Magnúsdóttur. Elías Snorrason úr KFR […]
Meira..