banner

4. Smáþjóðamótið í karate

4. Smáþjóðamótið í karate verður haldið dagana 28. september til 1. október 2017 í Andorra.

Um 400 keppendur eru skráðir til leiks frá 8 af smáþjóðum Evrópu en 9 eru í samtökum Smáþjóða Evrópu sem taka þátt í Smáþjóðaleikunum annað hvert ár.

12 keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu. Auk þeirra eru með í ferðinni, þjálfari, 4 dómarar og 2 fararstjórar.

Keppt er í einstaklings flokkum og liðakeppni í kata og kumite.

Keppendur Íslands eru á myndinni auk landsliðsþjálfarans í kumite:

ARON ANH HUYNH, kata
ARON BJARKASON, kata
ARNA KATRÍN KRISTINSDÓTTIR, kata og kumite
ÁGÚST HEIÐAR SVEINBJÖRNSSON, kumite
ELÍAS SNORRASON, kata
IVETA IVANOVA, kumite
LAUFEY LIND SIGÞÓRSDÓTTIR, kata
MARÍA HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR, kumite
MÁNI KARL GUÐMUNDSSON, kumite
ÓLAFUR ENGILBERT ÁRNASON, kumite
ÓTTAR INGVASON, kumite
SVANA KATLA ÞORSTEINSDOTTIR, kata

Ingólfur Snorrason, landsliðsþjálfari í kumite

About Reinhard Reinhardsson