13 keppendur á NM 2019 í Danmörku
Ísland sendir 13 keppendur til leiks á Norðurlandameistaramótið í karate sem verður haldið í Kolding í Danmörku laugardaginn 23. nóvember. Með í för eru dómararnir Helgi Jóhannesson, Kristján Ó. Davíðsson og Pétur Freyr Ragnarsson, þjálfararnir Ingólfur Snorrason, Halldór Stefánsson og María Helga Guðmundsdóttir og formaður KAÍ, Reinharð Reinharðsson. Landsliðið skipa: Aron Anh Ky Hyunh, kata […]