banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Evrópumeistaramót ungmenna í karate

Evrópumeistarmót ungmenna 14-20 ár fer fram í Tbilisi, Georgiu dagana 8.-11. febrúar. Tveir keppendur frá Íslandi taka þátt í mótinu, þau Samuel Josh Ramos, U21 male kumite -67 kg og […]

37. Karateþing – síðara fundarboð.

37. Karateþing fer fram sunnudaginn 18. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst kl. 10. Þingstörf samkvæmt lögum sambandsins. http://www.kai.is/log-kai Kjörbréf Karateþing 2024 Ársreikningur 2023 Eftirfarandi hafa gefið kost á sér […]

Reykjavík International Games 2024 – Karate

Karatehluti Reykjavíkurleikanna fór fram laugardaginn 27. janúar í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Mótið stóð frá 9.30 til 17.00 og var keppt í kata fyrr part dags og kumite eftir hádegi. Um […]

37. Karateþing 18. febrúar 2024

37. Karateþing verður haldið sunnudaginn 18. febrúar 2024 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal í fundasölum B og C kl. 10.00 – 15.00. Hvert héraðssamband og íþróttabandalag, þar sem stundað er karate, á […]

WKF Series A Aþenu

WKF Series A fór fram í Aþenu, Grikklandi 11.-14. janúar. Einn landsliðsmaður tók þátt í mótinu frá Íslandi, Samuel Josh Ramos, í kumite male -67kg flokki. Með honum í ferðinni […]

Félagaskipti

María Helga Guðmundsdóttir, kt. 140488-2329 hefur tilkynnt félagaskipti frá Karatefélaginu Þórshamri yfir í Ungmennafélagið Hrafnkel Freysgoða.

Félagaskipti

Una Borg Garðarsdóttir, kt. 241006-2630 hefur tilkynnt félagaskipti frá Karatefélagi Reykjavíkur til Karatedeildar Breiðabliks.

Karatekona og karatemaður ársins 2023

Karatekona ársins 2022: Eydís Magnea Friðriksdóttir, Karatefélag Reykjavíkur. Eydís er ung og efnileg karatekona sem keppir í báðum greinum karate, kata og kumite. Hún á að baki gott keppnisár þar […]

Uppskeruhátíð KAÍ 2023

Uppskeruhátíð KAÍ fór fram fimmtudaginn 14. desember í Veislusal Breiðabliks, 2. hæð, Smáranum, kl. 19.00 – 20.30. Veittar voru viðurkenningar fyrir þrjú efstu stigasætin á Bikarmóti KAÍ 2023. Bikarmeistari karla: […]

WKF Youth League, Feneyjum, Ítalíu

WKF Youth League var haldið í Feneyjum, Ítalíu, dagana 5. – 10. desember. Þrír landsliðskeppendur tóku þátt í mótinu. Samuel Josh Ramos í kumite karla U21 – 67kg flokki. Karen […]