banner

Author Archives: Reinhard Reinhardsson

Íslandsmeistaramót í kumite – dagskrá

Post Image

Laugardaginn 14.nóvember fer fram Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite (bardagahluta í karate). Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst með undanúrslitum kl.10 með einstaklingsflokkum, liðakeppni verður […]

Nýir dómarar í kumite

Post Image

Á meðan Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fór fram, tóku tvö dómaraefni verklegt próf í dómgæslu í kumite.  Þau höfðu tekið skriflegt próf föstudaginn 25.september og stóðust það með sóma, það […]

Yfirburðarsigur Fylkis á ÍM unglinga í kumite

Post Image

Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkissetrinu, Norðlingarholti, í umsjón Karatedeildar Fylkis. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi […]

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Post Image

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 25.október í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis.  Um 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 7 félögum, þar sem keppt er í drengja […]

María Helga stóð sig best á seinni deginum í Salzburg

Post Image

Á seinni degi Heimsbikarmótsins í karate sem haldið var í Salzburg, Austurríki, stóð María Helga Guðmundsdóttir sig best af íslensku keppendunum. Í kumite kvenna -55kg mætti hún Rebecca Burnett frá […]

Telma Rut í 7-8.sæti í Salzburg

Post Image

Í dag var fyrri dagurinn á næst síðasta Heimsbikarmótinu sem fer fram í Salzburg, Austurríki.  Af íslensku keppendunum stóð Telma Rut Frímannsdóttir sig best þegar hún endaði í 7-8.sæti í […]

7 landsliðsmenn til Austurríkis

Post Image

Á föstudag halda 7 landsliðsmenn í karate af stað til þátttöku á næst síðasta Heimsbikarmóti í karate, Karate1, sem haldið er í Salzburg Austurríki, 17-18.október. Landsliðsfólkið er Bogi Benediktsson, Elías […]

Nýir kumite dómarar

Post Image

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 25.september síðastliðinn í Ráðstefnusal-D, ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðið sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt próf […]

Fyrsta Bushidomót vetrarins

Post Image

Fyrsta Bushidomót vetrarins fór fram í gær í Fylkissetrinu, keppt var bæði í kata og kumite í aldursflokkum 12-17 ára. Bushidomótin verða 3 talsins í vetur og í lok þeirra […]

okkar keppendurnir hafa lokið keppni á K1í Þýskalandi

Post Image

Í dag, laugardaginn 26.september, fór fram fyrri keppnisdagurinn á Heimsbikarmóti í karate sem fer fram í Coburg Þýskalandi. Mikil þátttaka var á mótinu yfir 700 keppendur skráðir til leiks frá […]