Opnar landsliðsæfingar í kata og kumite
Opnar landsliðsæfingar verð haldar með landsliðsþjálfurunum daga 19. og 20. ágúst bæði í kata og kumite. Allar æfingarnar eru opnar fyrir 13 ára og eldri sem vilja komast í landsliðið […]
Opnar landsliðsæfingar verð haldar með landsliðsþjálfurunum daga 19. og 20. ágúst bæði í kata og kumite. Allar æfingarnar eru opnar fyrir 13 ára og eldri sem vilja komast í landsliðið […]
Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða sunnudaginn 28. maí næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu í kumite. Tvær […]
Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða sunnudaginn 5. mars næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu í kumite. Tvær […]
Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember. Þema fyrirlestursins var „Að mæta til að keppna“. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að […]
Opnar æfingar með landsliðsþjálfaranum í kumite, Sadik Sadik, verða um helgina 12. og 13. nóvember næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingholti. Allir 12 ár og eldri velkomnir sem vilja æfa með landsliðinu […]
Íslandsmeistarmótið í kumite fullorðinna fer fram laugardaginn 8. október næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti, frá kl. 10.00 – 12.00. Keppt verður í einstaklingsflokkum karla og kvenna og þyngdarflokkum og opnum flokki. […]
Formannafundur – breytt staðsetning. Stjórn KAÍ boðar til formannafundar með fulltrúum karatefélaga og -deilda sunnudaginn 22. maí kl. 13-14 í C-sal í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. 1-2 fulltrúar frá hverju karatefélagi eða […]
Sex keppendur í Landsliði Íslands í kumite taka þátt í æfingabúðum í Bosön, Stokkhólmi dagana 11.-13. mars. Aðalþjálfarar verða þau Roksada Atanasov og Sadik Sadik. Roksanda þjálfar Jovana Prekovic, sem […]
Næstu opnu æfingabúðir með landsliðsþjálfara í kumite verða vikuna 15. – 17. Des. Dagskráin er hér fyrir neðan. Á þessum æfingabúðum er möguleiki fyrir iðkendur til að komast í landsliðshópinn […]
Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]