Fréttir úr starfi sambandsins
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Fyrstu æfingarbúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite verða 10. -12. september næstkomandi í Fylkisselinu, Norðlingaholti. Dagskráin er svona: Föstudagurinn 10 sept. Æfing + kynning á honum 17.30-19.30 Laugardag 11. sept. […]
Formannafundur Karatesambandsins var haldinn laugardaginn 15. maí í veislusal Breiðabliks, Smáranum, milli kl. 9.00 – 10.00. Um 17 fulltrúar frá 10 karatefélögum og -deildum sóttu fundinn auk stjórnar KAÍ. Formaður […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur tekið saman starfsáætlun vegna unglingalandsliðs í kata veturinn 2020–2021. Starfsáætlunina má nálgast hér. Opin æfing fyrir unglinga fædda árin 2002–2008 verður haldin í […]
Laugardaginn 26. janúar stendur Karatesambandið fyrir kata æfingu með Karin Hägglund, kata-þjálfara fyrir alla þá sem eru skráðir til keppni í kata á Reykjavíkurleikunum. Allir 13 ára og eldri eru […]
Helgina 19.-21. október voru haldnar æfingar fyrir unga og efnilega keppendur í kumite og kata á vegum Karatesambandsins. Föstudaginn 19. og laugardaginn 20. október hélt landsliðsþjálfarinn í kumite, Ingólfur Snorrason, […]
Laugardaginn 15. september fékk Karatesambandið Önnu Sigríði Ólafsdóttir, Prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands, til að halda fyrirlestur um næringu ungs keppnisfólks. Fyrirlesturinn var haldinn fyrir þá fjölmörgu keppendur sem […]
Þýski landsliðsmaðurinn Noah Bitsch, var með æfingabúðir fyrir kumite landsliðið 20. og 21. júlí. Var það upphafið að vetrarstarfinu hjá kumitelandsliðnu en nóg er framundan hjá því. Noah vann gull […]
Fjórir landsliðsmenn í kumite fara á alþjóðlegar æfingabúðir og mót í Waldmichelbach, Þýskalandi. Viðburðurinn er ætlaður keppendum undir 21 árs og eru þau Iveta Ivanova, Samuel Josh Ramos, Máni Karl […]
Karatesambandið býður upp á opna kataæfingu með Karin Hägglund 21. apríl, kl. 10.00-12.00 fyrir alla 12 ára og eldri sem hafa áhuga á keppni í kata. Æfingin verður haldin í […]