banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Dómaranámskeiði í kata

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata fimmtudaginn 16.janúar síðastliðinn. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sá um námskeiðin sem var í formi fyrirlesturs og í framhaldi af honum var haldið skriflegt og […]

Val á EM og Ishøj

Í febrúar 2020 eru tvær ferðir á dagskrá hjá landsliði Íslands í karate, á Evrópumeistaramót ungmenna í Búdapest, Ungverjanlandi, og á Ishøj Karate Cup í Danmörku. Landsliðsþjálfarar hafa valið eftirfarandi […]

Karatekona og karatemaður ársins 2019

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2019. Karatekona ársins 2019. Freyja Stígsdóttir, Karatefélagið Þórshamar. Freyja hefur verið sigursæl karatekona síðusta ár í sínum aldursflokki. Hún keppir […]

Frábær árangur á NM 2019

Frábær árangur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Kolding, Danmörku, laugardaginn 23. nóvember. Þrettán Íslendingar kepptu á Norðurlandamótinu í karate í Danmörku og unnu samtals þrjú silfur […]

13 keppendur á NM 2019 í Danmörku

Ísland sendir 13 keppendur til leiks á Norðurlandameistaramótið í karate sem verður haldið í Kolding í Danmörku laugardaginn 23. nóvember. Með í för eru dómararnir Helgi Jóhannesson, Kristján Ó. Davíðsson […]

Ísland með 10 gull á Smáþjóðamótinu í karate

Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evr­ópu í kara­te fór fram um helg­ina í Laug­ar­dals­höll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir kepp­end­ur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn […]

Breytingar á keppendahópi í kata á SM

Tilkynning frá landsliðsþjálfara í kata: Á undirbúningstímabili fyrir Smáþjóðamótið losnuðu þrjú sæti í einstaklingsflokkum í kata. Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að taka sæti í keppendahópnum: Úlfur Kári Ásgeirsson, […]

Samuel og Aron hlutskarpastir í Helsinki

Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]

Freyja og Oddný með Gull á Gladsaxe Open

Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]

Þórður með gull í Gautaborg

Katalandslið Íslands keppti í dag á sterku móti í Svíþjóð, Gautaborg Open, þar sem yfir 450 keppendur voru skráðir til keppni. Öllum hópnum gekk vel en bestum árangri náði Þórður […]