Frábær dagur á Central England Open
Íslenska landsliðið í karate átti frábæran dag í Worchester í dag er Central England Open var haldið í sjötta sinn. Iveta Ivanova kom, sá og sigraði enn og aftur er […]
Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata
Íslenska landsliðið í karate átti frábæran dag í Worchester í dag er Central England Open var haldið í sjötta sinn. Iveta Ivanova kom, sá og sigraði enn og aftur er […]
Fimmta Smáþjóðamótið í karate fór fram dagana 27. – 29. September í San Marínó. Yfir 300 keppendur tóku þátt í mótinu frá öllum níu þjóðunum sem teljast til smáþjóða Evrópu. […]
Á Karateþingi, 24. febrúar síðastliðinn, var samþykkt tillaga þess efnis að öll félög sem vildu taka þátt í mótastarfi KAÍ þyrftu að tilnefna nefndarmann í mótanefnd KAÍ fyrir mótastarfið veturinn […]
Laugardaginn 8.september fór fram sterkt bikarmót Í Helsinki, Finnish Open Cup. Ísland sendi vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata keppti. Okkar fólk náði góðum árangri og […]
Laugardaginn 8.september næstkomandi fer fram sterkt bikarmót Í Helsinki, sem heitir Finnsh Open Cup. Ísland sendir vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata mun keppa. Íslensku keppendurnir […]
Karatesambandið hefur ráðið Helga Jóhannesson sem nýjan Landsliðsþjálfara í kata. Óskum við honum velfarnaðar í starfinu. Landsliðið í kata á fyrstu æfingu með Helga Jóhannessyni
Stjórn Karatesambandsins samþykkti tillögu frá landsliðsþjálfurum um að fjölga keppendum á Smáþjóðaleikunum í ár en mótið fer fram í San Marino 28. – 30. september 2018. Í fyrra voru 12 […]
Svana Katla og Máni Karl með verðlaunin Í flokki Super kata: Svana vinnur fyrstu viðureign 5-0 á móti Katherine Strange. Svana vinnur næstu viðureign 4-1 á móti Louise Jörgensen. Svana […]
Iveta og Ingólfur í Sofíu Laugardaginn 26. maí keppir Iveta Ivanova á fyrsta WKF Youth League, heimsbikarmóti fyrir 12 – 17 ára. Hún tekur þátt í kumiteflokki sem gefur stig […]
Evrópumeistaramótið í karate 2018 fer fram dagana 9. – 13. maí í Novi Sad í Serbíu. Þetta er fjölmennasta Evrópumótið til þessa með yfir 600 keppendur frá 52 Evrópulöndum og […]