Okkar fólk hefur lokið keppni á HM

Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi. Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir byrjuði í kata en bæði töpuðu þau fyrir sínum andstæðingum í fyrstu umferð, Elías mætti T. Uchiage frá Kanada en Kristín mætti S. Livitsanou frá […]
Meira..