Frábær árangur á NM í karate
Landslið Íslands í karate sótti tvo Norðurlandameistaratitla og fern önnur verðlaun á NM í Stavanger í gær. Íslenski hópurinn í lok NM Hugi Halldórsson varð Norðurlandameistari í kumite 16–17 ára […]
Landslið Íslands í karate sótti tvo Norðurlandameistaratitla og fern önnur verðlaun á NM í Stavanger í gær. Íslenski hópurinn í lok NM Hugi Halldórsson varð Norðurlandameistari í kumite 16–17 ára […]
Landslið Íslands í karate er mætt til leiks á Norðurlandameistaramótið, sem fer fram í Stavanger í Noregi laugardaginn 27. nóvember. Norðurlandamótið fer nú loksins fram eftir töluverða bið, en móti […]
Æfingabúðir með nýjum landsliðsþjálfara í kumite fóru fram dagana 10. – 12 september Í fylkisselinu. Um 26 karateiðkendur komu með þjálfurum sínum á fyrstu æfingarnar sem voru öllum opnar. Eftir […]
Stjórn Karatesambandsins ákvað á fundi sínum í ágúst að send ekki keppendur á Smáþjóðamótið sem fyrirhugað er dagana 24.-26. september næstkomandi í Svartfjallalandi. Eftir að hafa fylgst með nýrri Covis-19 […]
Frábær árangur náðist á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Kolding, Danmörku, laugardaginn 23. nóvember. Þrettán Íslendingar kepptu á Norðurlandamótinu í karate í Danmörku og unnu samtals þrjú silfur […]
Ísland sendir 13 keppendur til leiks á Norðurlandameistaramótið í karate sem verður haldið í Kolding í Danmörku laugardaginn 23. nóvember. Með í för eru dómararnir Helgi Jóhannesson, Kristján Ó. Davíðsson […]
The countries within the Nordic Karate Federation have decided to start a collaboration to prevent the breaking of rules, security breeches and misconduct by member clubs. There have been incidents […]
Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til […]
Íslenskir keppendur náðu í þrjú brons á Norðurlandameistaramótinu í karate sem var haldið í Tampere, Finnlandi, laugardaginn 24. nóvember. Um 300 keppendur voru mættir til leiks frá 8 þjóðum. Danir […]
Norðurlandameistaramótið í karate, verður haldið í Tampere, Finnlandi og fer fram laugardaginn 24. nóvember næstkomandi. Karatesambandið sendir 30 manna hóp á mótið. 19 keppendur, 4 þjálfara, 4 dómara, 2 fararstjóra […]