Íslandsmeistaramót í kumite 2019
Íslandsmeistaramótið í kumite 2019 for frá laugardaginn 12. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 6 félögum tóku þátt í mótinu. Keppt var í þyndarflikkur karla og kvenna auk opinna […]
Íslandsmeistaramótið í kumite 2019 for frá laugardaginn 12. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 15 keppendur frá 6 félögum tóku þátt í mótinu. Keppt var í þyndarflikkur karla og kvenna auk opinna […]
Íslandsmeistarmót unglinga í kumite fór fram laugardaginn 12. október í Fylkisselinu, Norðlingaholti. 43 keppendur frá 8 félögum af landinu tóku þátt í mótinu. Félagsbikarinn fékk Fylkir fyrir að ná flestum […]
Ingólfur, Ronja, Theodóra, Viktoría, Ólafur, Máni Karl, Iveta og Aron Sjö liðsmenn úr landsliði íslands í karate kepptu í kumite á Banzai Cup í Berlín helgina 5.-6. október. Um 1.300 […]
Dómaranámskeið í Kumite fer fram þriðjudaginn 8. október klukkan 18:00 í fundarsal E, 3. hæð í ÍSÍ. Í kjölfarið verður svo skriflegt próf. Verklegi hluti prófsins verður haldinn laugardaginn 12. […]
Keppendur Ísland við opnunarhátíðina. Sjötta smáþjóðamót Evrópu í karate fór fram um helgina í Laugardalshöll. Auk Íslands sendu sex aðrar þjóðir keppendur á mótið, sem haldið var í fyrsta sinn […]
Um helgina 13.-15. september hélt Karatesamband Íslands Smáþjóðamót í karate í Laugardalshöllinni. Á sama tíma fór fram dómaranámskeið hjá Smáþjóðasambandinu og fóru tveir íslendingar í dómarapróf á meðan á mótinu […]
Sjötta Smáþjóðamót Evrópu í karate fer fram dagana 14. og 15. september næstkomandi í Laugardalshöll. Auk Íslands senda sex af smáþjóðum Evrópu keppendur á mótið, sem er haldið í fyrsta […]
Tilkynning frá landsliðsþjálfara í kata: Á undirbúningstímabili fyrir Smáþjóðamótið losnuðu þrjú sæti í einstaklingsflokkum í kata. Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að taka sæti í keppendahópnum: Úlfur Kári Ásgeirsson, […]
Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]
Uppfært 24. ágúst 2019: Hér má finna æfingaáætlun landsliðshóps síðustu þrjár vikurnar fyrir Smáþjóðamótið. Athugið að í nokkrum tilvikum eru árekstrar milli æfinga í kumite og kata. Við leggjum það […]