Smáþjóðamót Evrópu í karate
Sjötta Smáþjóðamót Evrópu í karate fer fram dagana 14. og 15. september næstkomandi í Laugardalshöll. Auk Íslands senda sex af smáþjóðum Evrópu keppendur á mótið, sem er haldið í fyrsta […]
Sjötta Smáþjóðamót Evrópu í karate fer fram dagana 14. og 15. september næstkomandi í Laugardalshöll. Auk Íslands senda sex af smáþjóðum Evrópu keppendur á mótið, sem er haldið í fyrsta […]
Tilkynning frá landsliðsþjálfara í kata: Á undirbúningstímabili fyrir Smáþjóðamótið losnuðu þrjú sæti í einstaklingsflokkum í kata. Eftirfarandi keppendur hafa verið valdir til að taka sæti í keppendahópnum: Úlfur Kári Ásgeirsson, […]
Landslið Íslands í karate tók þátt í Helsinki Karate Open um helgina. 12 keppendur frá Íslandi tóku þátt í mótinu en yfir 600 keppendur voru skráðir frá 23 löndum. Bestum […]
Uppfært 24. ágúst 2019: Hér má finna æfingaáætlun landsliðshóps síðustu þrjár vikurnar fyrir Smáþjóðamótið. Athugið að í nokkrum tilvikum eru árekstrar milli æfinga í kumite og kata. Við leggjum það […]
Katalandslið Íslands hélt áfram keppnisferð sinni í dag og keppti á Gladsaxe Open í Danmörku. Yfir 600 keppendur voru skráðir í mótið og margar góðar viðureignir sáust í dag. Íslenska […]
Katalandslið Íslands keppti í dag á sterku móti í Svíþjóð, Gautaborg Open, þar sem yfir 450 keppendur voru skráðir til keppni. Öllum hópnum gekk vel en bestum árangri náði Þórður […]
A-landsliðið í kata verður á faraldsfæti um helgina og keppir á opnu bikarmótunum Gothenburg Open í Gautaborg, Svíþjóð, og Gladsaxe Cup í Kaupmannahöfn í Danmörku.
Tilkynning frá landsliðsnefnd og landsliðsþjálfurum Þann 13.-15. september næstkomandi stendur KAÍ fyrir VI. Smáþjóðamótinu í karate í Laugardalshöllinni. Landsliðsþjálfarar hafa á liðnum vikum farið yfir keppnisþátttöku og árangur íslensks karatefólks […]
Meistaramót barna í kata fór fram sunnudaginn 5. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt er í einstaklings kata, 11 ára og yngri og liðakeppni í kata. 159 keppendur frá […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 4. maí í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum. Keppt var í einstaklings kata 12 – 17 ára og liðakeppni í kata. 78 keppendur frá […]