Fjórir keppendur á Opið Tékkneskt mót
Laugardaginn 14.maí fer fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Fjórir íslenskir landsliðsmenn í karate munu keppa á mótinu, þetta eru Ágúst […]
Laugardaginn 14.maí fer fram Opið Tékkneskt bikarmót „Czezch Karate Open Cup“ í borginni Ústí nad Labem í Tékklandi. Fjórir íslenskir landsliðsmenn í karate munu keppa á mótinu, þetta eru Ágúst […]
Á meðan Evrópumeistaramótið í karate fór fram í Montpellier í Frakklandi, var Helga Jóhannessyni veitt silfurmerki EKF fyrir að hafa verið 15 ár sem European Referree . Helgi sinnti dómgæslu á […]
Laugardaginn 23.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón Karatedeildar Fjölnis. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði bikarmeistari […]
Þriðja bikar og bushidomót vetrarins fer fram laugardaginn 23.apríl næstkomandi. Mótin verða haldin í Dalhúsum, Grafarvogi, í umsjón karatedeildar Fjölnis. Bikarmótið hefst kl.09:00 mæting kl. 08:30. Bushidomótið hefst kl.12:00, mæting […]
Á Norðurlandameistaramótinu í Aalborg, Danmörku, 9.apríl síðastliðinn fór Kristján Ó. Davíðsson í dómarapróf. Á föstudeginum var skriflegt próf en verklegt próf fór fram á laugardeginum á meðan mótið stóð yfir. Kristján […]
Í gær, laugardaginn 8.apríl, fór fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið var í Ålaborg, Danmörku. Ísland var með 21 keppanda á mótinu og stóðu þau sig öll vel. Hópkataliðið okkar […]
Laugardaginn 9. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Ålaborg, Danmörku. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 21 keppandi með í för auk þess […]
Um helgina fór fram Swedish Karate Open i Malmö Svíþjóð, Ísland átti einn keppenda í fullorðinsflokkum á mótinu, Maríu Helgu Guðmundsdóttur, sem keppti bæði í kata og kumite en María […]
Í dag laugardaginn 12.mars fór fram sterkt sænskt katamót í Stokkhólm, Swedish Kata Throphy. Ísland var með 13 keppendur á mótinu og stóðu þau sig öll vel. Um 400 keppendur […]
Laugardaginn 12.mars næstkomandi fer fram sterkt sænskt katamót í Stokkhólm, sem heitir Swedish Kata Throphy. Ísland sendir vaska sveit keppenda á mótið, allt okkar landsliðsfólk í kata mun keppa auk […]