Þriðja bikar og bushidomót vetrarins
Þriðja bikar og bushidomót vetrarins fer fram laugardaginn 23.apríl næstkomandi. Mótin verða haldin í Dalhúsum, Grafarvogi, í umsjón karatedeildar Fjölnis. Bikarmótið hefst kl.09:00 mæting kl. 08:30. Bushidomótið hefst kl.12:00, mæting […]