banner
  • Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite 2024 fór fram laugardaginn 9. nóvember í Íþróttahúsinu Fagralundi, Kópavogi og hófst kl. 13.00.
    47 keppendur frá […]

  • Meistaramót barna í kata 2024

    Meistaramót barna í kata 2024 fór fram í Smáranum, sunnudaginn 5. maí og hófst kl. 9.00.
    Mótið er fyrir keppendur 11 […]

  • Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024

    Íslandsmeistaramót unglinga í kata 2024 fór fram í Smáranum, laugardaginn 4. maí og hófst kl. 9.30.
    Yfir 90 keppendur voru skráðir […]

  • Íslandsmeistaramótið í kumite 2024

    Íslandsmeistaramótið í kumite 2024 fór frma sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    14 kepepndur frá 4 karatefélögum voru skráðir til keppni […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata 2024

    íslandsmeistaramótið i kata fullorðinna fór fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    23 keppendur og 8 hópkatalið frá 7 félögum voru […]

  • Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna

    Íslandsmeistaramót í kata og kumite fullorðinna fer fram sunnudaginn 17. mars í Íþróttahúsinu Austurbergi.
    Keppt verður í kata fyrir hádegi. Keppni […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite

    Íslandsmeistarmót ungmenna í kumite fór fram laugardaginn 5. nóvember í Mýrinni, Garðabæ.
    38 keppendur frá 6 karatefélögum tóku þátt á mótinu.
    Yfirdómari […]

  • Íslandsmeistarmótið í kumite 2023

    Íslandsmeistarmótið í kumite for frá í Mýrinni, Garðabæ, laugardaginn 5. nóvember.
    9 keppendur frá 4 karatefélögum tóku þátt í mótinu.
    Hugi Halldórsson, […]

  • ÍM og ÍMU í kumite 2023

    Íslandsmeistarmót fullorðinna í kumite og Íslandsmeistaramót ungmenna í kumite fara fram sunnudaginn 5. nóvember í Mýrinni/TM-höllinni í Garðabæ.
    ÍM hefst kl. […]

  • Íslandsmeistaramót barna í kata

    Íslandsmeistaramót barna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, sunnudaginn 16. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslokum um kl. 15.30.
    138 […]

  • Íslandsmeistarmót ungmenna í kata

    Íslandsmeistaramót ungmenna í kata fór fram í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 15. apríl.
    Mótið hófst kl. 10.00 og mótslok um 15.30.
    81 keppandi […]

  • Íslandsmeistaramótið í kata

    Íslandsmeistaramótið í kata fór fram sunnudaginn 19.mars í Íþróttahúsi HÍ við Háteigsveg.
    Keppni hófst kl. 9.30 og keppni í hópkata og […]

Dómaranámskeið vegna nýrra reglna

Post Image

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði föstudaginn 16. janúar næstkomandi kl.19:00-21:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Hr. Javier Escalante, ritari dómaranefndar WKF/EKF, sér um námskeiðið. Hr. Javier Escalante mun auk þess vera […]

Félagaskipti

Eftirtaldir aðilar hafa tilkynnt félagaskipti, frá Karatedeild Víkings yfir í Karatedeild Leiknis. Atli James Justinsson Ísabella Montazeri Kristján Helgi Carrasco Mary Jane P. Rafael Matthías Bijan Montazeri Pétur Rafn Bryde […]

Úrtakshópur fyrir landslið í kumite

Eftir að hafa fylgst með keppendum á nýafstöðnum Íslandsmótum hefur landsliðsþjálfari í kumite valið eftirfarandi einstaklinga í úrtakshóp fyrir komandi landsliðsverkefni. Þeir sem hafa verið valdir eru vinsamlega beðnir að […]

Nýjar keppnisreglur WKF

Post Image

Um næstu áramótin taka í gildi ný útgáfa af keppnisreglum WKF.  Við munum því miða alla keppni á næsta ári við þessar nýju reglur, þær hafa áhrif bæði á keppni […]

Kristján Helgi og Telma Rut Karatefólk ársins 2014

Post Image

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2014. Telma Rut Frímannsdóttir, Karatedeild Aftureldingar Annað árið í röð er Telma Rut valin karatekona ársins enda hefur hún verið […]

Kristján Helgi þrefaldur íslandsmeistari þriðja árið í röð

Post Image

Í dag fór íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkisselinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis.  Keppendur frá 7 félögum voru skráðir til leiks og var þátttakan góð.  Margar mjög skarpar viðureignir sáust […]

Íslandsmótið í kumite

Post Image

Íslandsmótið í kumite verður haldið laugardaginn 22.nóvember.  Mótið verður haldið í Fylkissetrinu, Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Mótið hefst kl.10 með undanúrslitum en úrslit í einstökum flokkum hefst kl.12. Ágætis […]

Okkar fólk hefur lokið keppni á HM

Post Image

Í dag, miðvikudaginn 5.nóvember, fór fram fyrsti dagur undanrása á Heimsmeistaramótinu í karate sem haldið er í Bremen, Þýskalandi.  Íslensku keppendurnir kepptu allir í dag, Elías Snorrason og Kristín Magnúsdóttir […]

Fjórir keppendur á HM

Post Image

Heimsmeistaramótið í karate fer fram 5-9.nóvember næstkomandi í Bremen, Þýskalandi. Í heildina eru 876 keppendur frá 107 þjóðum skráðir til leiks í 16 keppnisflokkum, bæði í kata og kumite en […]

Nýir dómarar í kumite

Post Image

Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í Kumite, föstudaginn 17. október í Smáranum, Kópavogi og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið. Ágætis mæting var á námskeiðið og í framhaldi af námskeiðinu […]