Ólafur Engilbert Íslandsmeistari 5.árið í röð
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi sem sigurvegari 8 […]
Í dag fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite á Ásvöllum, íþróttahúsi Hauka. Karatedeild Fylkis átti mjög góðan dag á unglingamótinu eins og undanfarin ár og stóð uppi sem sigurvegari 8 […]
Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram sunnudaginn 19.október í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum, Hafnarfirði. Yfir 60 unglingar á aldrinum 12-17 ára eru skráðir til keppnis frá 9 félögum, þar sem […]
Jóhannes Gauti og Telma Rut hafa lokið keppni á heimsbikarmótinu í karate sem fer fram í Salzburg Austurríki. Þetta er lokamótið í bikarmótaröð WKF (World Karate Federation) þar sem allt […]
Telma Rut Frímannsdóttir og Jóhannes Gauti Óttarsson munu taka þátt í heimsbikarmótinu í karate sem fer fram laugardaginn 11.október í Salzburg Austurríki. Þetta er lokamótið í bikarmótaröð WKF (World Karate […]
Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kumite föstudaginn 17. október næstkomandi kl.19:00, í Veitingasal Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs þar sem […]
Fyrsta bikarmót Karatesambandsins fór fram í gær, laugardaginn 4.október, í Fylkissetrinu Norðlingaholti í umsjón karatedeildar Fylkis. Flest allt besta karatefólk var mætt á mótið og sáust margar mjög skemmtilegar viðureignir […]
Eitt silfur og 6 brons á Smáþjóðamótinu í karate Fyrsta smáþjóðamótið í karate var haldið í Lúxemborg laugardaginn 20.september. Sjö þjóðir sendu keppendur til leiks og voru þeir um 240 […]
Laugardaginn 20.september næstkomandi fer fram fyrsta Smáþjóðamótið í karate, þátttökuþjóðir eru þær þjóðir sem keppa venjulega á Smáþjóðaleikunum sem haldnir eru annað hvert ár. Smáþjóðamótið fer fram í Luxembourg og […]
Wayne “The Black Pearl” Otto margfaldur heims- og evrópumeistari í kumite mun heimsækja Ísland og kenna á æfingabúðum á vegum Karatesambandsins dagana 13-14. september nk. Æfingarnar eru tilvaldar fyrir upprennandi […]
Fyrstu drög að mótadagskrá vetrarins 2014-2015 er kominn inn á heimasíðu okkar, sjá http://kai.is/innlend-motaskra/. Næst er að fá félög til að sjá um mótin, um leið og þær upplýsingar liggja fyrir […]