Minningarorð um Magnús Eyjólfsson
Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, lést 15. ágúst 2025 og var jarðsunginn 27. ágúst 2025. Fjöldi karatefólks festi minningarorð um hann á blað við þetta tilefni og hefur þeim […]
Magnús Kr. Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, lést 15. ágúst 2025 og var jarðsunginn 27. ágúst 2025. Fjöldi karatefólks festi minningarorð um hann á blað við þetta tilefni og hefur þeim […]
Samuel Josh Ramos Norðurlandameistari í karate Hinn tvítuig Samuel Josh Ramos varð Norðurlandameistari í karate í Laugardalshöllinni í gær. Samuel keppir í -67 kg flokki karla í kumite (frjálsum bardaga). […]
Norðurlandameistaramótið í karate fer fram í Laugardalshöllinni helgina 13.-14. apríl næstkomandi. Flestallt færasta karatefólk Íslands og Norðurlandanna er skráð til leiks. Keppt er í einstaklings- og liðakeppni bæði í kata […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir vor og sumar 2021. Val þetta gildir til 31. ágúst 2021. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið: Björn Breki Halldórsson, […]
Unglingalandsliðið í kata og hluti A-landsliðsins tók þátt í alþjóðlegu rafrænu katamóti, Adidas USA Open Cup, helgina 9.–10. janúar síðastliðinn. Bestum árangri náði unglingalandsliðsmaðurinn Daði Logason úr KFR, sem vann […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur valið unglingalandsliðshóp í kata fyrir haustið 2020. Val þetta gildir til 31. desember 2020. Eftirfarandi iðkendur skipa unglingalandsliðið á haustönn: Björn Breki Halldórsson, […]
Aðstoðarlandsliðsþjálfari í kata, María Helga Guðmundsdóttir, hefur tekið saman starfsáætlun vegna unglingalandsliðs í kata veturinn 2020–2021. Starfsáætlunina má nálgast hér. Opin æfing fyrir unglinga fædda árin 2002–2008 verður haldin í […]
Landsliðsnefnd hefur samþykkt reglur um svokallaðar opnar landsliðsferðir. Hugmyndin með þeim er að gefa fleiri iðkendum í æfingahópum landsliðs / unglingalandsliði tækifæri til að spreyta sig í keppni undir merkjum […]
Í febrúar 2020 eru tvær ferðir á dagskrá hjá landsliði Íslands í karate, á Evrópumeistaramót ungmenna í Búdapest, Ungverjanlandi, og á Ishøj Karate Cup í Danmörku. Landsliðsþjálfarar hafa valið eftirfarandi […]
Þrír íslenskir landsliðsmenn kepptu á karatemótinu HEL Open í Helsinki í gær og unnu til fernra verðlauna. Þau Aron Bjarkason, Freyja Stígsdóttir og Hannes Hermann Mahong Magnússon æfa öll og […]