Norðurlandameistararmótið í karate um næstu helgi í Noregi
Laugardaginn 13. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Osló, Noregi. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 16 keppendur með í för auk þess […]
Laugardaginn 13. apríl næstkomandi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Osló, Noregi. Ísland sendir sterkt lið til keppni og eru 16 keppendur með í för auk þess […]
Á fyrri degi Swedish Karate Open, sem haldið er í Malmö, vann Telma Rut Frímannsdóttir til bronsverðlauna í kumite -61kg flokki. Í fyrstu viðureign tapaði Telma fyrir Stephanie Kaup frá […]
Aðalheiður Rósa Harðardóttir úr Breiðabliki varð í dag Íslandsmeistari í kata kvenna þriðja árið í röð en hún lagði liðsfélaga sinn Svönu Kötlu Þorsteinsdóttur í úrslitum. Íslandsmótið fór fram í […]
Íslandsmeistaramót fullorðina í Kata fer fram laugardaginn 2. mars nk. í íþróttahúsi Hagaskóla kl. 10. Keppt verður í Kata karla, Kata kvenna, Hópkata karla og Hópkata kvenna. Mætum öl og […]
Sunnudaginn 17. febrúar, fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kata. Mótið var mjög vel sótt og mikil aukning var á keppendum, í einstaklingsflokkum tóku um 100 keppendur þátt og 20 lið […]
Sunnudaginn 17. febrúar fór fram í íþróttahúsi Fjölnis að Dalhúsum Íslandsmeistaramót barna í kata. Mótið fór í alla staði vel fram og voru ungu karatekapparnir til fyrirmyndar og sýndu að […]
Karatesambandið stóð fyrir dómaranámskeiði í kata í febrúar og sá Helgi Jóhannesson, EKF Referee, um námskeiðið, sem haldið var í ráðstefnusölum ÍSÍ og í sal Karatefélags Reykjavíkur. Um 20 manns […]
Karatehluti RIG fór fram í dag laugardaginn 26.janúar í Víkinni, íþróttahúsi Víkings. Þetta er í fyrsta sinn sem Karate er með á RIG og var það samdóma álit allra sem […]
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi karatekonu og karatemann ársins 2012. Aðalheiður Rósa Harðardóttir, Karatedeild Breiðabliks Aðalheiður Rósa hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kata undanfarin ár og tekið […]
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fram í Fylkissetrinu, húsnæði Karatedeildar Fylkis, laugardaginn 17. nóvember. Fjöldi keppenda frá 7 félögum voru skráðir til leiks. Margar mjög skemmtilegar viðeignir áttu sér stað en […]