Ragnar Eyþórsson með NORDIC-referee réttindi
Á norðurlandameistaramótinu í karate fór Ragnar Eyþórsson í próf fyrir NORDIC-referee réttindi. Stóðst hann þau með sóma bæði í kata og kumite og er því NORDIC-referee. Óskum við honum til hamingju með áfangann. Ragnar, Pétur, Helgi og Kristján