Breytingar á mótahaldi 2018
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Í framhaldi af samþykktum sem gerðar voru á síðast karateþingi í febrúar 2017 voru gerðar breytingar á mótahaldi innanlands. Stjórn KAÍ hefur breyta reglugerðum til samræmis við samþykktirnar sem gerðar […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hófst kl. 18.00. Keppt var í opnum flokki karla og kvenna bæði í kata og kumite. […]
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri verður haldið föstudaginn 3.nóvember í Fylkisselinu og hefst kl. 18.00. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna í kata og kumite. 23 […]
Föstudaginn 24. mars fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Fylkisselinu, Norðlingaholti í umsjón Karatedeildar Fylkis. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði […]
Laugardaginn 21.janúar síðastliðinn fór fram 2.bikar- og bushidomót ársins, mótin voru haldin í Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum, Akranesi, í umsjón karatedeildar Akraness. Færum við þeim þakkir fyrir góðar móttökur. Í meðfylgjandi […]
Fyrsta bikarmót vetrarins Fyrsta bikarmót vetrarins var haldið laugardaginn 1.október í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar. Þetta er fyrsta mót sem Karatesambandi Íslands heldur fyrir utan suðvesturhorn landsins í […]
Fyrsta bikar og bushidomót vetrarins fer fram um næstu helgi og verða þau haldin í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í umsjón Karatefélags Vestmannaeyjar. Bikarmótið verður laugardaginn 1.október og hefst kl.17:00, mæting eigi síðar […]
Eins og fram kom á síðasta karateþingi, þá var ákveðið að færa skráningar á mót sem KAÍ heldur inn í kerfi Sportdata.org. Kai hefur nú tekið upp skráningarkerfið sportdata fyrir […]
Laugardaginn 23.apríl fór fram þriðja og síðasta bikarmót vetrarins í karate, mótið var haldið í Dalhúsum Grafarvogi í umsjón Karatedeildar Fjölnis. Mikil spenna var fyrir mótið um hver yrði bikarmeistari […]
Þriðja bikar og bushidomót vetrarins fer fram laugardaginn 23.apríl næstkomandi. Mótin verða haldin í Dalhúsum, Grafarvogi, í umsjón karatedeildar Fjölnis. Bikarmótið hefst kl.09:00 mæting kl. 08:30. Bushidomótið hefst kl.12:00, mæting […]