Góður árangur á Bansai Cup, Berlín

Ingólfur, Ronja, Theodóra, Viktoría, Ólafur, Máni Karl, Iveta og Aron Sjö liðsmenn úr landsliði íslands í karate kepptu í kumite á Banzai Cup í Berlín helgina 5.-6. október. Um 1.300 keppendur voru á mótinu og telst mótið nokkuð sterkt B-mót, þar sem bæði landslið og félagslið kepptu. Ólafur Engilbert Árnason gerði sér lítið fyrir og […]
Meira..