banner

Category Archives: Erlend mót

Fyrirlestur með Grími Gunnarssyni

Grímur Gunnarsson, íþróttasálfræðingur hélt fyrirlestur fyrir landsliðsfólk Karatesambandsins laugardaginn 13. nóvember. Þema fyrirlestursins var “Að mæta til að keppna”. Fór hann yfir almenn atriði sem geta skipt máli við að […]

Heimsmeistaramót U21 í karate

Heimsmeistaramót ungmenna 14-20 ára fór fram dagana 26. – 30. október í Konya, Tyrklandi. Þrír keppendur tóku þátt frá Íslandi. Þeir Þórður Jökull Henrysson í kata U21, Samuel Josh Ramos […]

5 gull á Evrópumóti smáþjóða í karate

Landslið Íslands í kara­te tók þátt á átt­unda Evrópumóti smáþjóða i kara­te sem haldið var í Liechten­stein dagana 23. – 25. september. Íslensku kepp­end­urn­ir náðu í fimm gull, tvö silf­ur […]

Evrópumót smáþjóða í karate 2022

Evrópumót smáþjóða í karate 2022 verður haldið í Vaduz, höfuðborg Lichtenstein, dagana 22. – 25. september. 12 keppendur fá Íslandi taka þátt í mótinu og keppa í kata og kumite. […]

Evrópumót smáþjóða í karate í Lichtenstein 22. – 26. september.

Stjórn KAÍ boðar til upplýsingafundar vegna landsliðsferðar á Evrópumót smáþjóða sem fer fram dagana 23.-25. september næstkomandi í Lichtenstein. Fundurinn verður haldinn í Fylkisselinu, Norðlingaholti, miðvikudaginn 7. september kl. 19.30. […]

Evrópumeistarmótið í karate 2022

Evrópumeistaramótið í karate fer fram í Gaziantep í Tyrklandi dagana 24. – 29. maí. Ólafur, Þórður, Samuel og Sadik Þrír keppendur frá Íslandi keppa á mótinu. Þeir Þórður Jökull Henrysson […]

WKF Youth League Limassol, Kýpur

WKF Youth League fór fram dagan 28. apríl – 1. maí í Limassol, Kýpur. 5 keppendur tóku þátt frá Íslandi. Bestum árangri náðu þær Karen Vu og Embla Rebekka Halldórsdóttir. […]

Átta verðlaun á Opna sænska í karate

Íslenska landsliðið í karate vann til átta verðlauna á Opna sænska meistaramótinu sem fór fram í Kristianstad í gær, laugardaginn 9. apríl. Mótið er liður í undirbúningi fyrir Evrópumeistaramót fullorðinna […]

WKF Youth League Venice

Post Image

6 ungmenni á leið á WKF Youth League Venice 9. – 12. desember til að keppa fyrir Íslands hönd. Ronja, Nökkvi, Daði, Alexander, Davið og Hugi. Bestum árangri á mótinu […]

Þórður Jökull á Solna Karate Cup

Þórður Jökull Henrysson, landsliðsmaður í kata, tók þátt í Solna Karate Cup, Svíþjóð, laugardaginn 23. október. Hann keppti bæði í kata fullorðinna og í U21 flokki, 18-20 ára. Þórður náði […]