banner

Category Archives: Kata

Fréttir og greinar tengdar mótum og viðburðum í kata

Stór hópur á leið á Kata Pokalen í Svíþjóð

Helgina 16.-17. mars keppa A-landsliðið og unglingalandsliðið í kata á sterku sænsku katamóti, Svenska katapokalen, í Stokkhólmi. Þá fer allur hópurinn á æfingabúðir undir handleiðslu Mie Nakayama, þrefalds heimsmeistara kvenna […]

Svana Katla Þorsteinsdóttir og Elías Snorrason Íslandsmeistarar í kata

Íslandsmeistararnir í kata Íslandsmeistaramótið í kata fór fram laugardaginn 9. mars og var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs HÍ. Góð mæting var á mótinu, um 20 keppendur auk 5 hópkataliða, 3 […]

Íslandsmeistarmótið í kata 2019

Íslandsmeistaramótið í kata verður haldið laugardaginn 9. mars í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Háteigsveigi. Undanúrslit hefjast kl.10.00 og úrslit áætluð kl. 12.30. Verðlaunaafhending og mótsslit um kl. 13.00. Mæting keppenda […]

Afrekssjóður ÍSÍ styrkir Karatesamband Íslands

Lilja og Reinharð Gengið hefur verið frá samningi Karatesambands Íslands og Afrekssjóðs ÍSÍ vegna styrkveitinga ársins 2019. Karatesamband Íslands (KAÍ) flokkast sem B/Alþjóðlegt sérsamband samkvæmt flokkun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið […]

Stór karatehelgi í Salzburg

Iveta Ivanova átti sterka innkomu á Salzburg Karate-1, Series-A, í dag. Flestar af sterkustu karatekonum í heimi voru samankomnar á mótinu og voru 139 keppendur frá 39 þjóðum í -55 […]

Fjórir keppendur á Series A Salzburg

Fjórir fulltrúar Íslands keppa um helgina á opna heimsbikarmótinu í Salzburg: – Iveta Ivanova, kumite -55 kg – Máni Karl Guðmundsson, kumite -67 kg – Ólafur Engilbert Árnason, kumite -75 […]

Fimm keppendur á leið á EM ungmenna

Fimm keppendur frá Íslandi eru á leið á Evrópumeistaramót ungmenna undir 21 árs sem haldið verður í Álaborg, Danmörku, dagana 6. – 10. febrúar. Þau eru Aron Ahn Ky Hyunh, […]

Dómaranámskeið í kata

Karatesambandið stendur fyrir dómaranámskeiði í kata föstudaginn 15. febrúar næstkomandi kl. 18:00, í Ráðstefnusal-C í ÍSÍ, Laugardal. Helgi Jóhannesson, EKF Referee, sér um námskeiðið. Fyrst verður fyrirlestur og í framhaldi […]

RIG 2019 – karate open

Kara­tekeppni Reykja­vík­ur­leik­anna fór fram í Laug­ar­dals­höll­inni sunnudaginn 27. janúar. Keppt var í bæði kata og kumite í nokkr­um flokk­um. Flest af besta kara­tefólki lands­ins tók þátt ásamt ell­efu er­lend­um gest­um […]

Æfing með Karin Hägglund, kataþjálfara, 26. janúar

Laugardaginn 26. janúar stendur Karatesambandið fyrir kata æfingu með Karin Hägglund, kata-þjálfara fyrir alla þá sem eru skráðir til keppni í kata á Reykjavíkurleikunum. Allir 13 ára og eldri eru […]